HRINGFARINN ÍSLAND

HRINGFARINN ÍSLAND

Hringfarinn – Hjólað um heimaslóðir er þriggja þátta heimildamyndasería sem fylgir hjónunum Kristjáni Gíslasyni og Ásdísi Rósu Baldursdóttur á 7.000 kílómetra mótorhjólaferð hringinn í kringum Ísland.

Leikstjórn & handrit – Kristján Gíslason
Kvikmyndataka – Kristján Gíslason
Kvikmyndataka í viðtölum – Víðir Sigurðsson
Hljóðupptaka í viðtölum – Skúli Helgi Sigurgíslason
Litaleiðrétting & samsetning – Ögmundur Sigfússon
Grafík – Árni Gestur Sigfússon
Klipping – Hermann H. Hermannsson
Hljóðvinnsla – Sindri Þór Kárason & Jón Steinar Jónsson
Eftirvinnslustjórn – Örn Sveinsson
Tónlist – Papu Sebastián
Fjármál – Guðrún Karlsdóttir & Hildur Kristjánsdóttir.

Sérstakar þakkir fá:
Landmælingar Íslands
Þjóðminjasafnið
RÚV
Helgi Björnsson & Reiðmenn vindanna
og listamennirnir í Djúpavík: Attilio Solzi, Justin Levesque, Úlfur Karlsson og Emilie Dalum.

Öll innkoma af sölu þáttarins og fyrri heimildarverka Hringfarans rennur til góðgerðarmála.

MATARSAGA ÍSLANDS

MATARSAGA ÍSLANDS

KRAFTUR

KRAFTUR